,

Kæri notandi!

Við viljum vekja athygli þína á því að frá og með 1. júlí hefur þjónusta okkar vegna eigendaskipta, umráðamannabreytinga, götuskráninga, afskráninga og beiðna um skoðun á tækjum á mínum síðum Vinnueftirlitisins færst yfir á mínar síður á Ísland.is.

Hafir þú umboð vinnustaðar þíns til þess að fara með mál hans á mínum síðum stofnunarinnar þarf að endurnýja umboð þitt þar sem þau fara ekki sjálfkrafa yfir í nýtt umboðsmannakerfi á Ísland.is. Eigi það við um þig eru nánari leiðbeiningar að finna hér.

Njóttu dagsins!

Velkomin/n á mínar síður VinnueftirlitsinsTil að geta nýtt þér þjónustuna þarftu að skrá þig inn annað hvort með rafrænum skilríkjum eða Íslykli.


Vinsamlegast athugið að þeir sem ætla að vinna fyrir ákveðin fyrirtæki þurfa að skrá sig inn með Íslykli viðkomandi fyrirtækis eða fá umboð frá fyrirtækinu í gegnum Umboðsmannakerfi Ísland.is