Velkomin/n á mínar síður Vinnueftirlitsins
Kæri notandi!
Mínar síður Vinnueftirlitsins eru fluttar á Ísland.is, að frátöldum nokkrum umsóknum sem unnið er að því að flytja yfir.
Á Ísland.is er nú eftirfarandi:
Smellið á viðeigandi hlekk til að komast inn í umsókn.
Vinsamlegast athugið að ekki er lengur hægt að nota Íslykil til innskráningar og eldri umboð sem veitt voru með honum eru fallin úr gildi. Endurnýja þarf umboð í nýju umboðsmannakerfi á Island.is. Meðfylgjandi eru leiðbeiningar um hvernig á að veita einstaklingum umboð á Ísland.is.
Aðgerðir á mínum síðum Vinnueftirlitsins:
Eftirfarandi aðgerðir þarf enn að framkvæma á mínum síðum þar til flutningur hefur átt sér stað.
Smellið á viðeigandi hlekk til að komast inn í umsókn.
Vinsamlegast athugið að þetta á aðeins við eldri eigendaskipti og fjármögnunarfyrirtæki. Umboð fyrir tæki þarf enn að vera virkt. Þeir sem eiga að staðfesta eigendaskipti fá tilkynningu sem beinir þeim annað hvort á mínar síður Ísland.is eða mínar síður Vinnueftirlitsins eftir því sem við á.