Kæri notandi!
Vinsamlegast athugið að 1. september 2024 lokaði eldri innskráningarþjónusta Ísland.is þannig að nú er ekki lengur hægt að nota Íslykil til innskráningar og eldri umboð sem veitt voru með honum fallinn úr gildi. Endurnýja þarf umboð í nýju umboðsmannakerfi Ísland.is, hér.
Veita einstaklingum umboð á Ísland.is leiðbeiningar að finna hér.
Við viljum vekja athygli þína á því að frá og með 1. júlí hefur þjónusta okkar vegna eigendaskipta, umráðamannabreytinga, götuskráninga, afskráninga og beiðna um skoðun á tækjum á mínum síðum Vinnueftirlitisins færst yfir á mínar síður á Ísland.is.
Njóttu dagsins!
Velkomin/n á mínar síður Vinnueftirlitsins
Til að geta nýtt þér þjónustuna þarftu að skrá þig inn með rafrænum skilríkjum.
Vinsamlegast athugið að þeir sem ætla að vinna fyrir ákveðin fyrirtæki þurfa að skrá sig inn með auðkenni viðkomandi fyrirtækis eða fá umboð frá fyrirtækinu í gegnum Umboðsmannakerfi Ísland.is